Inn eđa át?

ég sit hér á kaffihúsi í Alexandríu ađ vinna.

Ţađ sitja 13 gestir viđ borđ, 11 međ fartölvu fyrir framan sig.

7 makkar 4 pc vélar. 

Ég veit ekki hvort ég er rebbel ađ vera međ gamlan Thinkpad sem er ađ detta í sundur eđa hvort ég sé óhugnalega át....

Auđvitađ var ţetta lag spilađ á kaffihúsinu 

ég hallast ađ ţví síđarnefna.


Bloggfćrslur 19. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband