Miđvikudagur, 7. maí 2008
Stoke
Er ţađ ekki írónískt ađ stjórinn sem Gunnar Ţór Gíslason rak sé sá sem kom Stoke upp í úrvalsdeildina.
Var ţađ ekki hótun Magnúsar Kristinssonar um ađ selja sig út úr félaginu sem olli brottrekstrinum?
Mig minnir ađ hann hafi veriđ ósáttur viđ ađ Tony Pulis vildi leikmenn frá Bretlandseyjum en ekki Íslandi.
Í 26 manna hópi Stoke eru 6 sem eru ekki frá Bretlandseyjum, 4 af ţessum 6 hafa leikiđ á Englandi í meira en 6 ár. Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en stefna Pulis hafi skilađ meiri árangri en MAgnúsar og Gunnars.