Mánudagur, 10. mars 2008
Verđgetraun
Í tilefni ţess ađ búnađarţingi 2008 er nýlokiđ langar mig til ađ leggja eftifarandi getraun:
Ég fór út í matvörubúđ í gćr og keypti nokkra hluti, hvađ kostađi karfan?
- Baguette brauđ
- Kippa af Heineken flöskubjór
- Lítri af hreinu jógúrti
- Eggjabakki
- 130g af Kólumbía kaffibaunum
- 100g af hvítlauk
- 70g af engiferrót
- 20g fersk mynta (lítđ box)
- 200g Rauđ paprika
- 2 stórir Mangóávextir
Viđ skulum miđa gengi viđ 68 kr. svo skulum viđ rćđa matvćlaverđ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)