Ţriđjudagur, 7. ágúst 2007
Lausnin er fundin... ísl-enskt hugvit.
Í framhaldi af síđasta fýlukasti yfir ofbeldi höfundarréttarhafa gagnvart viđskiptavinum sínum fékk ég póst frá gömlum kunningja sem búsettur er í London.
Hann hefur ásamt félögum sínum í fyrirtćkinu Streamburst búiđ til nýja tegund afritunarvarnar sem ţeir kalla "Forensic DRM" Ţar eru engar lćsingar á efninu sem ţeir selja en ţeir setja ósýnilegt "vatnsmerki" á hljóđ og myndrásir sem tengir kaupandann viđ efniđ. Ţá birtist í upphafi myndskráa 5 sekúndna skilabođ um hver keypti skránna.
Ţeir treysta kaupandanum til ađ fara skynsamlega međ efniđ, en ef 100 ţúsund eintök birtast einhverstađar á netinu ţá er hćgt ađ sjá hver keypti skránna í upphafi.
Ţetta er nákvćmlega ţađ sem mađur vill sjá. Málin hafa ađeins skánađ ađ mér skilst heima međ ţví ađ tónlist.is er farin ađ selja óvariđ efni. Áđur var fyrirkomulagiđ ţannig ađ ég gat ekki deilt tónlist sem ég keypti međ konunni minni! Ţannig er ţađ enn víđa.
Hér má sjá grein um Streamburst sem segir sögu ţeirra.
Ég hef engan áhuga á stolnu P2P efni, prófađi Napster á sínum tíma en ef ég fć ađ kaupa efni á heiđarlegan hátt ţá kýs ég ţađ eins og flestir gera. En ţađ er óţolandi ađ höfundarétthafar skuli alltaf koma fram viđ mann sem viđskiptaóvin.
Ég hef enga samúđ međ STEF og SH, ţćr peningamyllur velta hundruđ milljóna sem berast svo ekki til ţeirra sem helst eiga ţađ skiliđ.
PS.
Ađ lokum verđ ég aftur ađ benda á Söngva af sviđi á Rás 1, snilldarţćttir í umsjón Viđars Eggertssonar.