Fimmtudagur, 19. júlí 2007
Gleđikonur, hórur og vindbelgir
Ţegar Össur Skarphéđinsson kallar Bjarna Harđarson vindbelg, er ţađ eins og ţegar gleđikona kallar kollega hóru. It takes one to know one segja ţeir hér vestra og ţađ á klárlega viđ í ţessu tilviki.
Össur réđst í nótt af fullum vindstyrk á Bjarna Harđarson fyrir ađ voga sér ađ vilja hótelrekstur áfram á Ţingvöllum. Ţarna held ég ađ Össur og reyndar Ţingvallanefnd hin gamla sé úr takti viđ almenning og tímann. Fólk vill ađstöđu á Ţingvöllum, eitthvađ meira en pulsusjoppu. Í áratugi hefur veriđ veitingasala á og hótelrekstur á Ţingvöllum og í eina tíđ var ţađ fastur ţáttur í sunnudagsbíltúr fjölda fólks ađ fara í kleinukaffi á hótel Valhöll. Almenningi ţykir vćnt um stađinn ţrátt fyrir ađ Jón Ragnarsson hafi markvisst reynt ađ hrekja fólk í burtu međ ţráum kleinum og súrum rjómapönnukökum á okurverđi.
Meira á eyjunni...
Össur réđst í nótt af fullum vindstyrk á Bjarna Harđarson fyrir ađ voga sér ađ vilja hótelrekstur áfram á Ţingvöllum. Ţarna held ég ađ Össur og reyndar Ţingvallanefnd hin gamla sé úr takti viđ almenning og tímann. Fólk vill ađstöđu á Ţingvöllum, eitthvađ meira en pulsusjoppu. Í áratugi hefur veriđ veitingasala á og hótelrekstur á Ţingvöllum og í eina tíđ var ţađ fastur ţáttur í sunnudagsbíltúr fjölda fólks ađ fara í kleinukaffi á hótel Valhöll. Almenningi ţykir vćnt um stađinn ţrátt fyrir ađ Jón Ragnarsson hafi markvisst reynt ađ hrekja fólk í burtu međ ţráum kleinum og súrum rjómapönnukökum á okurverđi.
Meira á eyjunni...