Nörda blogg - Google býđur alltaf eitthvađ sniđugt

Ţađ eru nokkur tćki og tól sem hjálpa mér viđ ađ sóa dýrmćtum tíma í netvafur og blogglestur mig langar til ađ segja ađeins frá 2 ţeirra.

Fyrst nefni ég Reader vefhugbúnađurinn frá Google, ţađ er tiltölulega einfalt forrit sem safnar saman öllum síđum sem ég set í áskrift, ţannig ţarf ég ekki ađ fara inn á ákveđnar síđur til ađ lesa ţćr heldur birtir Google Reader allt nýtt efni um leiđ og ţađ er birt. Ţannig hef ég safnađ saman moggablogurum, eyjubloggurum, blogspotbloggurum og ýmsum fréttaveitum til ađ safna saman á einn stađ öllu ţví efni sem ég vil fylgjast međ. Ólíkt blogggáttinni ţá er birtist allur texti blogga óháđ útliti, bara hreinn texti og myndskreytingar greina. Allir sem eru međ Gmail geta skráđ síđur í Reader.

Nćsta nördatól er síminn minn. Hann er nćstmesta ţarfaţingiđ á eftir tölvunni sjálfri. Ég er međ svokallađan 3G síma sem býđur upp á tiltölulega hratt niđurhal. Ég féll fyrir honum í versluninni ţegar ég gat horft á Rúv fréttir í honum eins og ekkert vćri. Međ 3G síma get ég skođađ póstinn minn, lesiđ blogg og hlustađ á útvarpiđ hvar sem er og hvenćr sem er. Ţótt skjárinn sé ekki stór ţá er ţetta eins og ađ lesa dagblađadálk, flestar vefsíđur er allt í lagi ađ lesa en ţađ er enn ein snilldin frá Google sem hefur sparađ mér ótrúlegan tíma undanfariđ. Međ Google Mobile ţjónustunni er ég svo međ Reader í símanum og get ţannig lesiđ efni đ án truflunar frá lélegri html vinnu sem rćđur ekki viđ Mobile vafra. Međ símanum er ég ţannig óháđur hefđbundinni nettengingu og les ţađ sem mér finnst áhugavert nánast hvar sem er og hvenćr sem er.

----
Glöggir hafa tekiđ eftir ţví ađ ég er einn eyjubloggara, en ég er líka á moggablogginu. Ég á eftir ađ finna út úr ţví hvernig ég sníđ ţetta saman. Breytingar á nćstunni.




Bloggfćrslur 24. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband