Föstudagur, 11. maí 2007
Umdeildar embćttisveitingar?
Ég hóf ađ setja saman neđangreind orđ af öđru tilefni, en auglýsingar vćnisjúks auđmanns sem vill kaupa sér ákveđna niđurstöđu í kosningum setja ţessi orđ í annađ ljós. Í öllum blöđum er auglýst og fólk hvatt til ađ strika yfir Björn Bjarnason (Mér ţćtti reyndar vćnt um ađ kjósendur Samfylkingarinnar gerđu sem mest af ţví) Í auglýsingunni er eftirfarandi haldiđ fram:
Embćttisveitingar Björns hafa veriđ harđlega gagnrýndar á undanförnum árum.
En hvađa embćttisveitingar eru ţađ?
Eins og ég minntist á ađ ofan ţá hefur hann skipađ konur í embćtti ef mađur rennir yfir vef dómsmálaráđuneytisins finnur mađur eftirfarandi:
Í dómsmálaráđherratíđ sinni hefur Björn skipađ 4 sýslumenn, 3 konur 1 karl.
- Kristín Völundardóttir skipuđ sýslumađur í Hólmavík og síđar á Ísafirđi
- Ásdísi Ármannsdóttur sýslumađur á Siglufirđi
- Láru Huld Guđjónsdóttur sýslumađur á Hólmavík.
- Guđgeir Eyjólfsson sýslumađur í Keflavík
Hann hefur skipađ 8 hérađsdómara 4 konur og 4 karla.
- Sigrún Guđmundsdóttur skipuđ dómari viđ Hérađsdóm Reykjavíkur
- Ragnheiđi Bragadóttur hérađsdómari viđ hérađsdóm Austurlands.
- Ástríđi Grímsdóttur hérađsdómari viđ hérađsdóm Suđurlands
- Arnfríđi Einarsdóttur hérađsdómari viđ hérađsdóm Reykjaness
- Ásgeir Magnússon hérađsdómari án fasts ađseturs
- Skúla Magnússon hérađsdómari viđ Hérađsdóm Reykjavíkur
- Símon Sigvaldason skipađur hérađsdómari án fasts ađseturs
- Ingimund Einarsson hérađsdómari viđ Hérađsdóm Reykjavíkur
Skipan saksóknara er ţannig:
- Ragnheiđi Harđardóttur skipuđ í embćtti vararíkissaksóknara
- Kolbrúnu Sćvarsdóttur í embćtti saksóknara hjá ríkissaksóknara
- Helga Magnús Gunnarsson í embćtti saksóknara hjá ríkissaksóknara
- Sigríđi Elsu Kjartansdóttur í embćtti saksóknara hjá ríkissaksóknara
Ađrar skipanir:
- Sigríđur Björk Guđjónsdóttir skipuđ ađstođarríkislögreglustjóri
- Hildur Dungal skipuđ forstjóri Útlendingastofnunar
- Stefán Eiríksson í embćtti lögreglustjóra höfuđborgarsvćđisins (engin kona sótti um)
- Georg Lárusson forstjóri Landhelgisgćslu (engin kona sótti um)
- Ólafur Börkur Ţorvaldsson hćstaréttardómari
Ţá hefur Björn valiđ sér 4 ađstođarmenn í ráđherratíđ sinni í menntamálaráđuneytinu og dómsmálaráđuneytinu, 2 konur og 2 karla.
Margir stjórnmálamenn tala og tala um hlutina, munurinn á ţeim og Birni er ađ hann framkvćmir.
Auglýsingar auđmannsins gefa í skyn ađ eitthvađ óeđlilegt sé međ embćttisveitingar dómsmálaráđherra, Pétur Gunnarsson segist hafa skömm á ađferđum Björns, af öllum ţessum embćttisveitingum ţá hefur skipan Ólafs Barkar ein olliđ úlfaţyt, en hver er tilbúinn nú til ađ segja ađ hann eigi ekki heima í Hćstarétti. Af öllum ţessum embćttisveitingum ađ hverri ţeirra var ţannig stađiđ ađ skömm vćri ađ?
Yngri dóttir mín vaknađi áđan og ţar sem ég var ađ sinna henni áttađi ég mig á ţví ađ ég vćri ađ sýsla međ ţađ sama og Jóhannes Jónsson ber á borđ fyrir íslenska kjósendur í dag - mannlegan úrgang.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
Föstudagur, 11. maí 2007
Nýjir ţingmenn
Ţegar mađur rađar öllum könnunum síđustu daga upp hliđ viđ hliđ ţá kemur áhugavert mynstur í ljós. Ég held ađ Sjálfstćđiflokkurinn fá ađeins minna en međaltaliđ en Framsókn meira og stjórnin haldi međ 33-34 ţingmönnum.
Dagsetningarnar eru birtingadagsetningar en segja ekki til um hvenćr ţćr voru gerđar. Ţćr voru allar gerđar í vikunni. En ţađ eru nokkrar vísbendingar sem mađur sér líka ţegar mađur skođar hvert kjördćmi. Sjálfstćđisflokkurinn er ađ fara ađ vinna stórsigur í Suđurkjördćmi miđađ viđ síđustu kosningar. VG er međ góđa stöđu í Reykjavík norđur, svo góđa ađ Paul Nikolov er inni í samantektinni minni. Hinsvegar líta kannanirnar ekki eins vel út í kjördćmi formannsins og Ţuríđur Bachman er úti. Steingrímur gćti misst mann í sínu kjördćmi. Ţingmannastađan er fyrir neđan grafiđ.
Stjórnin hangir.
B | D | F | S | V |
7 | 26 | 3 | 17 | 10 |
Ţingmannalistinn byggđur á öllum könnunum,
Jón Sigurđsson | j 5 |
Siv Friđleifsdóttir | |
Guđni Ágústsson | |
Bjarni Harđarson | |
Valgerđur Sverrisdóttir | |
Birkir Jón Jónsson | |
Magnús Stefánsson | |
Geir H. Haarde | |
Björn Bjarnason | |
Illugi Gunnarsson | |
Ásta Möller | |
Birgir Ármannsson | |
Dögg Pálsdóttir | j 9 |
Guđlaugur Ţór Ţórđarson | |
Guđfinna S. Bjarnadóttir | |
Pétur H. Blöndal | |
Sigurđur Kári Kristjánsson | |
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir | |
Bjarni Benediktsson | |
Ármann Kr. Ólafsson | |
Jón Gunnarsson | |
Ragnheiđur Elín Árnadóttir | |
Ragnheiđur Ríkharđsdóttir | j 8 |
Árni M. Mathiesen | |
Árni Johnsen | |
Kjartan Ţ. Ólafsson, | |
Björk Guđjónsdóttir | |
Kristján Ţór Júlíusson | |
Arnbjörg Sveinsdóttir | |
Ólöf Nordal | |
Sturla Böđvarsson | |
Einar Kristinn Guđfinnsson | |
Einar Oddur Kristjánsson | |
Grétar Mar Jónsson | j 2 |
Sigurjón Ţórđarson | J 1 |
Guđjón Arnar Kristjánsson | |
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir | |
Ágúst Ólafur Ágústsson | |
Ásta Ragnheiđur Jóhannesdóttir | |
Össur Skarphéđinsson | |
Jóhanna Sigurđardóttir | |
Helgi Hjörvar | |
Gunnar Svavarsson | |
Katrín Júlíusdóttir | |
Ţórunn Sveinbjarnardóttir | |
Árni Páll Árnason | j 6 |
Björgvin G. Sigurđsson | |
Lúđvík Bergvinsson | |
Kristján L. Möller | |
Einar Már Sigurđarson | |
Lára Stefánsdóttir | |
Guđbjartur Hannesson | |
Karl V. Matthíasson | |
Kolbrún Halldórsdóttir | |
Álfheiđur Ingadóttir | j 4 |
Katrín Jakobsdóttir | |
Árni Ţór Sigurđsson | |
Paul Nikolov | j 7 |
Ögmundur Jónasson | |
Atli Gíslason | |
Steingrímur J. Sigfússon | |
Jón Bjarnason | |
Ingibjörg Inga Guđmundsdóttir | j 3 |
![]() |
Ríkisstjórnin međ meirihlutafylgi skv. könnun Fréttablađsins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 11. maí 2007
Meirihluti?
EF könnun Blađsins er rétt á Sjálfstćđisflokkurinn möguleika á meirihluta. Samkvćmt henni koma Frjálslyndir ekki manni inn, hvorki í kjördćmi eđa sem jöfnunarmanni. 7,6% atkvćđa féllu dauđ og ţađ dygđi Sjálfstćđisflokknum til meirihluta.
B | D | F | I | S | V |
5 | 32 | 0 | 0 | 18 | 8 |
8,30% | 44,70% | 4,70% | 2,90% | 25,30% | 14,10% |
Mikiđ vćri ţađ gaman ađ sjá einn flokk til ábyrgđar. Ţá vćri ekki lengur hćgt ađ skýla sér á bak viđ samstarfsflokkinn. Ţá yrđu menn ađ standa fyrir sínu.
Ég hef enga trú á ţví ađ könnun Blađsins rćtist. Ekki frekar en ég held ađ Jóhannesi í Bónus verđi ađ ósmekklegri ósk sinni. Var ţađ ţetta sem menn höfđu í huga ţegar vildu takmarka augýsingar stjórnmálaflokka?
Ég vann um mjög skamma hríđ í Bónus fyrir mörgum árum ţegar ég var nýútskrifađu úr menntó, ţá var Jói meiri trúđur en stjórnandi, ég hef ekki séđ neitt á síđari árum sem hefur breytt ţví áliti mínu.