Traustur vinur

er mađur sem skrifar svona: 

Ég á slatta af vinum sem eru í samböndum frá ţví í menntaskóla. Ţegar ég fylgist međ ţessu fólki finnst mér eins og ţađ sé lifandi dautt. Ekkert af ţeim samböndum sem ég ţekki til eru sérstaklega ástríđufull og stundum finnst mér eins og ţetta liđ hati hvort annađ í raun og veru.

 Mikiđ er ég feginn ađ ég ţekki manninn ekki.


Bloggfćrslur 26. apríl 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband