Laugardagur, 24. febrúar 2007
Hvar klikkađi Kaupthing?
Í fyrradag keyrđi ég međ 3 ára dóttur mína framhjá Landsbankanum Laugavegi 77 ţar sem hún ţekkti merki bankans og stađinn. Fyrr í vetur bauđ Lansinn leikskólanum í heimsókn til ađ horfa á leikrit. Međ góđum árangri greinilega. Í gćrkvöld fórum viđ svo á Vetrarhátíđarrölt og ţar sem viđ löbbum frá Listasafni Íslands í áttina ađ bćnum heyri ég hana hrópa af gleđi: GLITNIR! Hún fćr greyđi ekki oft ađ horfa á Latabć, en ţegar ţađ gerist ţá liggur hún greinilega á hverju einasta smáatriđi. Nú er Glitnir semsasgt uppáhalds bankinn hennar, á hennar fjórđa ári.
En hvar er Kaupthing? Hafa Kaupthangsmenn veriđ of uppteknir af nafnabreytingum undanfariđ og misst af heilli kynslóđ af yfirdrćtti? Í framhaldi af ţví hvert verđur nafn fyrirtćkisins í lok ţessa árs?
Er ekki hćgt ađ lotta um ţađ frekar en sćnsku ţriđjudeildina í körling.