Föstudagur, 5. október 2007
Hvađ eru menn ađ ćsa sig útaf REI?
Ţađ er nákvćmlega ţessi vinnubrögđ sem "Gamli Góđi Villi" lofađi og hefur stundađ frá ţví hann settist viđ borgarstjórastólinn.
Eitthvađ segir mér ađ ţetta mál sé ekki bara vegna REI, heldur sé ţađ uppsöfnuđ kergja í garđ Villa vegna lélegra og handhófskenndra vinnubragđa. Mađurinn er hreinlega ekki nógu mikill bógur til ađ vera borgarstjóri.
Menn ćttu ađ taka eftir gagnrýni samtaka ungra sjálfstćđismanna á vinnubrögđ borgarstjórans. Ţeim er stýrt af fólki sem studdi Villa leynt og ljóst haustiđ 2005. Sá hópur virđist meira ađ segja vera hreinlega búinn gefast upp á vitleysunni.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)