Miđvikudagur, 17. október 2007
Er ekki kominn tími til ađ líta á athafnir forstjóranna?
Er ekki kominn tími til ađ beina sjónum aftur ađ athöfnum forstjóranna. Ţessir sem vildu bćta sem mest í REI áđur en ţeir fengju kaupréttarsamninga. Guđmundur átti fyrst ađ fá 100 milljón kr. kauprétt og Hjörleifur 30 milljónir, var ţađ ekki? Ef marka má spár Dags og BInga ţá yrđi hlutur Guđmundar 500 miljónir og Hjörleifs 150 milljónir króna! Og menn tala eins og ţeir eigi ekki hagsmuna ađ gćta og allt sem frá ţeim kemur er bara fagleg og hlutlaus upplýsingamiđlun!
Athafnir ţessara manna, Hjörleifs, Bjarna Ármanns og Guđmundar ţarf ađ skođa ofan í kjölinn. Óhađ minni eđa minnisleysi fyrrverandi borgarstjóra. Ég held ađ Rannsóknarréttur Svandísar Svavarsdóttur verđi álíka sannleikselskandi og ađrir rannsóknarréttir sem skođanabrćđur hennar hafa stýrt. Hér ţurfa blađamenn ađ fćra sönnur á tilvist "fjórđa valdsins".
----------------
Tímalínan er í stuttu máli ţessi.
10.25 VŢV og Björn Ingi tala saman í síma og stađfesta fund sem ţeir ćtla ađ eiga 35 mín. síđar.
10.30 Minnihlutinn talar viđ BInga og ţau hittast og funda til kl. 14.
14.00 Bingi fer og hittir VŢV og skýrir honum frá slitunum. Sá fundur stendur í tćpa klukkustund.
16.30 Blađamannafundur ţar sem skýrt er frá meirihlutasamstarfinu.
Spurningin er: Hvenćr hafđi Björn Ingi Hrafnsson tíma til ađ tala viđ fjölda vina og félaga um ţessa ákvörđun? Hann fer beint af fundinun međ fyrrv. minnihluta til ţáv. borgarstjóra. Hér er myndbandiđ: