Sunnudagur, 7. maí 2006
Madchester
Hvađ ćtli ađ Icelandair hafi tapađ mörgum milljónum á Manchester tónleikunum? Ekki einn mađur sem ég hitti í gćr hafđi borgađ sig inn og höllin var hálftóm! Núna situr einhver markađsmađur sem átti ţessa hugmynd og svitnar. Tónleikarnir voru fínir. Viđ mćttum seint ţađ sem ég sá af Echo and the Bunnymen var fínt, Elbow voru snilld en Badly Drawn Boy olli vonbrigđum. Satt ađ segja fannst mér hann eiginlega drepleiđinlegur. Elbow voru eins og áđur sagđi snilld,aggressífir og rokkandi. Ég las á sínum tíma í dómi á nme.com vađ Elbow hefđu "a reputation as the drinking man's Coldplay" Ţađ var nóg til ađ tékka á ţeim og ég sé ekki eftir ţví. Leaders of the Free World og Cast of Thousands eru fínir diskar en "live" er bandiđ bara schnilld. Lćt hér fylgja tengil á Leaders Of The Free World (opnar Windows Media Player)
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)