Sunnudagur, 28. maí 2006
Hvar er vinstri sveiflan???
NFS er búinn ađ hamast á ţví í allan dag ađ úrslit kosninganna sýna vinstri sveiflu. Ég er ekki hlutlaus en ég sé hana bara ekki. Ef mađur skođar niđurstöđurnar úr 10 stćrstu sveitarfélögunum ţá kemur í ljós mikil sveifla frá framsókn og til vinstri grćnna. Annađ ekki. Samfylking bćtir viđ sig einum manni, Sjallar tveim, frjálslyndir einum.
B | D | F | S | V | |
Reykjavíkurborg | -1 | 1 | 0 | 0 | 0 |
Kópavogsbćr | -2 | 0 | 0 | 1 | 1 |
Hafnarfjarđarkaupstađur | 0 | -2 | 0 | 1 | 1 |
Akureyrarkaupstađur | -2 | 0 | 0 | 2 | 1 |
Reykjanesbćr | 0 | 1 | 0 | -1 | 0 |
Garđabćr | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Mosfellsbćr | -1 | -1 | 0 | 1 | 1 |
Sveitarfélagiđ Árborg | -1 | 2 | 0 | -2 | 1 |
Akraneskaupstađur | -1 | 0 | 1 | -1 | 1 |
Seltjarnarneskaupstađur | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 |
-8 | 2 | 1 | 1 | 6 |
Tölurnar stemma ekki fullkomlega ţar sem í töfluna vantar manninn sem L-listinn tapađi á Akureyri og ég treysti mér ekki til ađ áćtla úr hvađa flokki mađurinn sem Neslistinn tapađi er.
Hverjar eru skýringarnar? Framsókn er í tómu rugli á landsvísu og vinstri grćnir sem voru ekki tilbúnir í leikinn fyrir 4 árum mćttu núna og uppskáru.