Mánudagur, 18. desember 2006
Ađ klappa sjálfum sér.
Annar hver bloggari fjalla nú um mann ársins hjá Time "borgara hins stafrćna lýđveldis", sumir taka ţetta til sín í léttum dúr eins og á ađ gera. Ég var ađ velta ţví fyrir mér í dag ţegar ég entist í örfáar mínútur yfir góli Kristrúnar Heimisdóttur í Silfrinu hve úrsérgengiđ ţetta spjallţáttaform er. Kannski er Silfriđ bara úr sér gengiđ, ţví ég get horft nánast endalaust á sambćrilega ţćtti ţegar ég er úti, ţá skiptir ekki máli hvort ţađ er CNN, NBC, Fox eđa PBS.
Til ađ fylgjast međ íslenskri pólitík í dag ţá les mađur blog.is, svo einfalt er ţađ. ég renni yfir tenglana hér til hliđar og skođa nú orđiđ nokkur blog í viđbót.
Ţessi ţáttur hans Egils er svo fyrirsjáanlegur ađ ég nenni ekki ađ horfa, netiđ bjargar manni ţví ţá er hćgt ađ spóla í gegnum ţáttinn.
Síđasti ţáttur Egils var svona:
- Gamall krati međ pistil sem yfirleitt felur pólitískar skođanir sínar á bak eitthvađ tilbúiđ "hlutleysi" og kaldhćđni.
- 4 pólitíkusar, flestir uppteknir af ţví ađ "skora stig"
- Gamall krati sem felur pólitík sína á baki viđ "frćđimennsku" en getur ekki faliđ biturđ sína yfir ţví ađ vera ekki Seđlabankastjóri.
- Gamall kall sem er orđinn ađ krata ţví ţeir voru ţeir einu sem voru til í ađ veita honum athygli.
- Áhugavert spjall viđ tvćr konur um bćkur sem eru ađ gefa út mjög áhugaverđar bćkur, en ţćr fengu engan veginn nćgan tíma til ađ gefa ţeim góđ skil.
Seimó seimó.
Ţessu tengt, er ekki soldiđ fyndiđ ađ 3 af 4 upphafsstjórnendum Sunnudagsţáttarins eru mögulega á leiđ á ţing, hvađ fór úrskeiđis Óli Teitur?
![]() |
Tímaritiđ Time velur borgara stafrćna lýđveldisins mann ársins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)