Miđvikudagur, 22. nóvember 2006
Formađurinn fíflađur?
Orđiđ.blog.is fjallar um meinta frábćra rćđu Össa í ţinginu í dag í máli sem mér hefur veriđ hugleikiđ um nokkra hríđ. Áriđ 1999 hćkkađi ţáverandi fjálrmálaráđherra skatta á fasteignaeigendur um 0,1 prómill. Ekki stór fjárhćđ fyrir hvern og einn en margt smátt gerir eitt stórt og og frá árinu 1999 hefur telst ţetta til 1.600.000.000 króna.
Áriđ 1999 var gert ráđ fyrir ađ gerđ skráarinnar tćki 5 ár og ţví voru sólsetursákvćđi sett í lögin. Ţađ mistókst herfilega ađ ná markmiđum ţví áriđ 2004 varđ ađ framlengja skattheimtuna.
Ţá vildu menn framlengja til 2008 en Efnahags og viđskiptanefnd sá viđ FMR og framlengdi bara um 2 ár. Nú kemur nýr fjármálaráđherra og vill enn hćkka skatta á fasteignaeigendur. Ţví framlenging lífdaga skatta sem eiga ađ renna sitt skeiđ er ekkert nema skattahćkkun.
Pétur Blöndal er formađur efnahags- og viđskiptanefndar og var ţađ einnig 2004. Áriđ í 1999 ţegar skatturinn var lagđur á var Pétur í nefndinni. Hann er ţví búinn ađ ţola ţađ í tvígang ađ samţykkja skatthćkkun sem á ekki rétt á sér. Ţađ vćri ótrúlegt ađ hann léti fífla sig af FMR og Fjármálráđuneytinu í ţriđja sinn.
Fyrir 2.300.000.000 krónur á nokkrum árum vćri hćgt ađ gera ótrúlega hluti. Fjandinn hafi ţađ, fyrir 325 milljónir á einu ári er hćgt ađ gylla skránna. Fyrir ţennan pening ćtti ađ vera hćgt ađ panta sér Cappuccino og Koníak út úr ţesari skrá.
Ef Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar sér ađ vera trúverđugur í nćstu kosningum VERĐUR hann ađ HĆTTA ađ hćkka skatta, ţótt smáir séu.
![]() |
Forsćtisráđherra hringdi út viđskiptin í Kauphöllinni í New York |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |