Fćrsluflokkur: Bloggar

Fćrri bílastćđi!!

Ţessa frétt á forsíđu Blađsins vantađi myndskreytingu til ađ setja hlutina í samhengi.

 

 


Málsháttarkeppni Önnu Pálu

Minnir mig dálítiđ á ţetta:

Smelliđ á myndina til ađ lesa.


lítill kall

Hann er lítill kall, mađurinn sem fyrir dómi í gćr reyndi ađ skella skuldinni á látna manneskju.

Neitar ađ hafa stýrt skemmtibátnum.

 

Ţađ skiptir reyndar ekki máli hver stýrđi. Hann var skipstjóri og bar ábyrgđ. Hún er öll hans.
Fólk dó og  ábyrgđin er hans. 

 


Múzík leiđindi

Ţađ er einhvern veginn ekkert sem er skemmtilegt ţessa dagana.  síđan ég ofspilađi Arctic Monkeys í upphafi árs hefur ekkert kitlađ gúrkuna. Ný Charlatans plata á komin en lagiđ sem ég heyrđi á Rás2 fannst mér drepleiđinlegt.  Keypti nýja Morrissey og svo eitthvađ kalifornískt stelpurokk  um daginn, The like. (myspace síđa međ tóndćmi) En ipoddinn situr enn í dokkunni í gluggakistunni og ţví ekkert hreyfir viđ honum.  Nýja Neil Young platan er ekkert meiriháttar viđ fyrstu hlustun. Pólitíkin í henni hefur ekkert međ ţađ ađ gera, kannski ţarf blasta ţađ.  Sjáum til. Kannski verđur eiithvađ vit í Muse disknum sem er á leiđinni, ţó efast ég ţađ.  mig vantar gott rokk...

...

Beđiđ eftir Krumma

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband