Hvar er vinstri sveiflan???

NFS er búinn ađ hamast á ţví í allan dag ađ úrslit kosninganna sýna vinstri sveiflu. Ég er ekki hlutlaus en ég sé hana bara ekki. Ef mađur skođar niđurstöđurnar úr 10 stćrstu sveitarfélögunum ţá kemur í ljós mikil sveifla frá framsókn og til vinstri grćnna.  Annađ ekki. Samfylking bćtir viđ sig einum manni, Sjallar tveim, frjálslyndir einum.

 

 

 BDFSV
Reykjavíkurborg-11000
Kópavogsbćr-20011
Hafnarfjarđarkaupstađur0-2011
Akureyrarkaupstađur-20021
Reykjanesbćr010-10
Garđabćr00000
Mosfellsbćr-1-1011
Sveitarfélagiđ Árborg-120-21
Akraneskaupstađur-101-11
Seltjarnarneskaupstađur01000
 -82116

Tölurnar stemma ekki fullkomlega ţar sem í töfluna vantar manninn sem L-listinn tapađi á Akureyri og ég treysti mér ekki til ađ áćtla úr hvađa flokki mađurinn sem Neslistinn tapađi er.

Hverjar eru skýringarnar? Framsókn er í tómu rugli á landsvísu og vinstri grćnir sem voru ekki tilbúnir í leikinn fyrir 4 árum mćttu núna og uppskáru.  

 

 


Bjargađ af ný-íhaldsmönnum

Mér fannst ţađ ein merkilegasta frétt vikunnar ađ Ayaan Hirsi Ali sem hinir frjálslyndu Hollendingar ćtla kannski ađ senda úr landi, hafi veriđ bođiđ vinna hjá American Enteprise Insitute. Ţegar Dr. Michael Rubin kom hingađ ţá var dregin upp sú mynd af ţeirri stofnun af ţađan kćmi bara illt.  Nöfn eins og Cheney, Perle og Wolfowitz voru nefnd, stofnunin hatađist viđ múslíma og ég veit ekki hvađ og hvađ.  Svo taka ţeir upp á ţví ađ bjóđa múslímskri konu sem stefnir í ađ verđi flóttamađur vinnu! Ţessi illmenni. Ţađ er auđvitađ óţolandi ţegar heimurinn er ekki svart-hvítur međ skýrar línur. En ég er viss um ađ Elías Davíđsson og restin af "loony-left" liđinu á Njálsgötunni finnur eitthvađ til ađ hallmćla Ayaan Hirsi Ali.


mbl.is Forsćtisráđherra Hollands vonast til ţess ađ Hirsi Ali haldi réttindum sínum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bróđirinn og bestu vinirnir

Ţađ er komiđ nýtt vefrit um stjórnmál: www.punkturinn.is.  Ţetta vefrit hefur einn tilgang, ađ hreyta fúllyndum ónotum í  Sjálfstćđisflokkinn.  Sumum finnst ţetta brjálćđislega fyndiđ, ég veit ađ ţessir drengir geta veriđ fyndari. Fyndast er samt ţegar mađur skođar hverjir sitja í ristjórn vefritsins, hana skipa:

  • Gauti B. Eggertsson (bróđir Dags Bergţórusonar)
  • Guđmundur Steingrímsson (Vinur Dags og náinn ráđgjafi um árabil)
  • Kristján Guy Burgess (Vinur Dags og náinn ráđgjafi um árabil)
  • Örn Úlfar Sćvarsson.  (Vinur Dags og helsti PR ráđgjafi hans)

Allt fínir strákar, en krćst ţeir eiga allir ađ geta skrifađ betur en ţetta:

Kona sem ritstjórn rakst á í búđ stakk upp á ţví ađ líklega ćtti ađ breyta merki flokksins úr hinum fullynda fálka í einhvađ mjúkt og sćtt, kannski bleikan bangsa?

 Síđan heldur punkturinn áfram:

Ţessi sérstćđa ţróun, sem er líklega einstćđ í íslenskri stjórnmálasögu, er líklega best líst[sic] međ litlu dćmi.

Bróđirinn hlýtur eiginlega ađ halda á pennanum ţarna. Ţví ég er veit ađ hinir ţrír eru ritfćrari en ţessi punktur ber vitni.

Heitstrenging: 

Ef Púnkturinn lifir í sex mánuđi eftir ađ Sigrún Elsa er orđin ađ fyrsta varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar ţá skal ég éta hatt Hallgríms Helgasonar!


Til hamingju Ísland!

Viđ erum nefnilega búin ađ sigra.

Ég er ótrúlega ánćgđur fyrir hönd RH, magnađ.  Hann er sniđugur, strákurinn. 

Webwaste er sniđugt, ég skil ţađ ekki, hef aldrei gert ţađ en ţađ er sniđugt.  Er ţađ kannski pointiđ?

Hvađ vita fílistear eins og ég... 

Btw.
Varúđ Firefoxinn hrundi, ţetta er safe í IE en refurinn eins og hann er hjá mér hrundi.


mbl.is Ragnar Helgi Ólafsson hlýtur verđlaunin Prix Möbius Nordica
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fćrri bílastćđi!!

Ţessa frétt á forsíđu Blađsins vantađi myndskreytingu til ađ setja hlutina í samhengi.

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband