Stoke

Er ţađ ekki írónískt ađ stjórinn sem Gunnar Ţór Gíslason rak sé sá sem kom Stoke upp í úrvalsdeildina.

Var ţađ ekki hótun Magnúsar Kristinssonar um ađ selja sig út úr félaginu sem olli brottrekstrinum?

Mig minnir ađ hann hafi veriđ ósáttur viđ ađ Tony Pulis vildi leikmenn frá Bretlandseyjum en ekki Íslandi.

Í 26 manna hópi Stoke eru 6 sem eru ekki frá Bretlandseyjum, 4 af ţessum 6 hafa leikiđ á Englandi í meira en 6 ár. Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en stefna Pulis hafi skilađ meiri árangri en MAgnúsar og Gunnars.

 


Höfuđborgin í vanda

Gríđarleg aukning í morđum hefur átt sér stađ í DC undanfariđ.

Öll aukningin er í hverfum sem viđ förum aldrei til.

Hér er mynd af morđum og afbrotum ţar sem byssur koma viđ sögu sl. tvo mánuđi:

 

dc_crime

18 af ţessum 26 morđum voru framin í apríl.

Viđ heimsćkjum nćr eingöngu hverfi 1 og 2. Ţar er öruggt ađ vera.

Eitt sinn tók ég vitlausa beygju og keyrđi í gegnum hverfi 7.

Ţađ var seint um kvöld, mér leiđ ekki vel. 

 

Ţrátt fyrir ţetta er DC frábćr og stórskemmtileg borg. 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband