Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Þriðjudagur, 26. ágúst 2008
Forsetatilræðaspurning
Vegna frétta af fyrirhuguðu tilræði við Obama þá má spyrja einnar forsetatrivia spurningar.
Hve margir forsetar hafa verið myrtir, hverjir eru þeir og úr hvaða flokki?
B spurning. Hvor flokkurinn hefur mátt þola fleiri alvöru tilræði?
(vísb. Maður sem stendur fyrir utan girðingu og skýtur í átt að Hvíta húsinu er ekki alvöru tilræði)
ATH.
Þessi spurningar eru líklega ekki gúgel heldar.
Grunaðir um að hafa viljað myrða Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)