Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Wassup Obama?

Þeir mega eiga það stuðningsmenn Obama að þeir setja saman mun betri stuðningsmyndbönd.

Hér er eitt sem er leikur að kunnulegri Budweiser auglýsingu

Hér er orginal Budweiser auglýsingin.

Rúm ein og hálf milljón manna hafa séð þetta myndband á Youtube á þremur dögum.

Góð hugmynd á netinu hefur meiri áhrif en dýrar sjónvarpsauglýsingar.


Rúv á hliðina - Stöð 2 stendur sig

Ég hef ekki náð að sjá eina beina útsendingu af blaðamannafundum Geir og Björgvins Gé á Rúv.is.

Vefur Ríkisútvarpssins hefur aldrei þolað álagið

Stöð tvö hefur hinsvegar staðið sig með sóma og komið fundunum til skila til okkar útlaganna.

Er þetta munurinn á ríkishlutafélagi og einkafyrirtæki?

Annað lofar, hitt gerir.


Samstaða bleh... I'm going underground.

Þetta lag á eitthvað svo vel við...

svo er það líka með einni bestu popphljómsveit sögunnar.



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband