Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2006

Múzík leiđindi

Ţađ er einhvern veginn ekkert sem er skemmtilegt ţessa dagana.  síđan ég ofspilađi Arctic Monkeys í upphafi árs hefur ekkert kitlađ gúrkuna. Ný Charlatans plata á komin en lagiđ sem ég heyrđi á Rás2 fannst mér drepleiđinlegt.  Keypti nýja Morrissey og svo eitthvađ kalifornískt stelpurokk  um daginn, The like. (myspace síđa međ tóndćmi) En ipoddinn situr enn í dokkunni í gluggakistunni og ţví ekkert hreyfir viđ honum.  Nýja Neil Young platan er ekkert meiriháttar viđ fyrstu hlustun. Pólitíkin í henni hefur ekkert međ ţađ ađ gera, kannski ţarf blasta ţađ.  Sjáum til. Kannski verđur eiithvađ vit í Muse disknum sem er á leiđinni, ţó efast ég ţađ.  mig vantar gott rokk...

...

Beđiđ eftir Krumma

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband