Ţriđjudagur, 29. desember 2009
Mađur ársins?
Fyrir 2 árum var Svandís Svavarsdóttir valin mađur ársins á Rás 2, eftir skipulagđar hringingar Vinstri Grćnna. Svandís marđi 4 atkvćđa sigur á Freyju Haraldsdóttur.
Nú er hafinn einhver söngur um ađ ósannindamađurinn Steingrímur Jođ Sigfússon eigi skiliđ ađ vera mađur ársins, hvílík della!
Hvađ hafa íslenskir stjórnmálamenn gert til ađ verđskulda slíkan titil?
Eftir Kastljós gćrkvöldsins er hins vegar ekki vafi í mínum huga ađ ţađ er einn mađur á skiliđ ađ vera valinn mađur ársins: Guđmundur Sesar Magnússon.
Ţađ er bara hćgt ađ vona ađ ţeir á flokksskrifstofu Vinstri Grćnna skammist sín nćgjanlega til ađ endurtaka ekki leikinn frá ţví fyrir 2 árum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţessir tveir menn koma báđir vel til greina. Af stjórnmálamönnum er enginn Steingrími framar um ţessar mundir.
Sigurbjörn Sveinsson, 29.12.2009 kl. 11:05
Ef valiđ vćri um mann ársins í lygi og hroka viđ ţjóđina ţá er steingrímur nr 1,og eingin kemst á ţennan lista nćstu aldir.
Jón Sveinsson, 29.12.2009 kl. 11:23
Steingrímur Jođ laug ítrekađ ađ ţjóđ og ţingi.
Hann er ómerkilegari stjórnmálamađur en Finnur Ingólfsson.
Friđjón R. Friđjónsson, 29.12.2009 kl. 11:28
Ţessir stjórnmálamenn eiga nú lítiđ hrós skiliđ .
Kristín (IP-tala skráđ) 29.12.2009 kl. 11:30
Guđmundur Sesar er hinn sanni hugdjarfi íslendingur, mađur sem hafđi dug og ţor til ađ segja illum öflum stríđ á hendur hér um áriđ og mađur sem hafđi styrk til ađ blása náunga sínum lífsanda í brjóst á ögurstundu. Ekki spurning ađ Guđmundur Sesar er vel ađ ţví kjöri komin.
Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráđ) 29.12.2009 kl. 11:34
Ţađ hefur kvarlađ ađ mér ,ţegar ég hef veriđ ađ hlusta á Rás 2. ađ ţađ vćri veriđ ađ kjós lygnasta mann ársins. Ţar glymur nafn Steingríms J. í sífellu, meiri segja smá börn eru ekki í neinum vafa. Greinilega samantekinn ráđ hjá V.G.
Ekki finnst mér ađ stjórnmálamenn hafi stađiđ sig ţađ vel á árinu,ađ ţeir verđskuldi ađ vera tilnefndir "Mađur ársins." Margir ađrir koma upp í hugann, eins og Jóhanna söngkona og silfurverđlauna hafi mjög glćsilegur fulltrúi ungukynslóđarinnar. Edda Heiđrún. Gunnlaugur Júlíusson langhlaupari sem hefur veriđ ađ styrkja Grensásdeildina og allir ţeir sem eru ađ auka okkar útflutnings verđmćti.
Ragnar Gunnlaugsson, 29.12.2009 kl. 20:45
Ég get ekki treist manni sem lofađi okkur "GLĆSILEGRI" niđurstöđu Icesawe samkomulagsins á vormánuđum.
Hvađ er mikiđ ađ marka ţađ sem hann hefur sagt frá ţví hann tók viđ ráđherrastóli. ţađ er EKKI HĆGT AĐ VELJA Steingrím J mann ársin, ég ćtti ţađ frekar skiliđ.
Ólafur Ţór Guđjónsson, 29.12.2009 kl. 22:17
Er ekki kominn tími til ađ tilnefna svikaraţríeyki ársins?
Hafiđ ţiđ heyrt nýjustu fréttina af Alţingi, ţá sem "slúttađi" ţingfundi svo óvćnt um miđnćttiđ?
Jón Valur Jensson, 30.12.2009 kl. 00:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.