Þriðjudagur, 22. desember 2009
Kynjuð hringtorg
Hún var merkileg yfirlýsingin frá umhverfisráðherra sem birtist í Fréttablaðinu sl. laugardag:
Það er okkar vissa að við verðum að samþætta kynjajafnrétti í allt okkar starf, ætli okkur að takast að bregðast við loftslagsbreytingum
Með allri þeirri virðingu sem ég get kreist fram fyrir umhverfisráðherra þá er þessi setning samt galin.
Það er mjög hughreystandi að vita að ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru með forgangsröðina á hreinu.
Næsta skref hlýtur að vera umræða um kynjuð hringtorg
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:50 | Facebook
Athugasemdir
Þú ert náttúrlega bara karlrembusvín, Friðjón, að vera að gera svona grín að manneskjunni :)´
En varðandi hringtorgin þá veit ég til þess að í ráðuneytinu er í undirbúningi frumvarp um að framvegis skuli beygja til vinstri inn á hringtorg, enda sósíalismi forsenda kynjajafnréttis eins og við vitum svosem.
Þorsteinn Siglaugsson, 22.12.2009 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.