Minnisleki Jónasar

Hún er ekki merkileg bókin hans Jónasar Kristjánssonar ef minni hans er međ ţessum hćtti:

“Viđ Magnús Óskarsson gáfum Birgi Ísleifi Gunnarssyni borgarstjóra ráđ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 1982. Vildum, ađ Birgir yrđi grćnn borgarstjóri. Legđi grćna trefla um borgina, til dćmis milli Elliđaárdals og Laugardals. Slíkt var ţá ekki enn komiđ í tízku. Hittum Birgi, sem virtist vera alveg mállaus og skođanalaus. Ég hef aldrei hitt pólitíkus, sem kom eins aulalega fyrir og Birgir. Ţađ var eins og hann vćri í öđrum heimi og heyrđi ekki orđ manna í umhverfinu. Mér kom ekki á óvart, ađ hann féll í kosningunum. Hann fór ekki eftir neinu, sem viđ Magnús ráđlögđum honum.
(Úr bókinni: Jónas Kristjánsson: Frjáls og Óháđur, 2009)”

Ţađ er ekki von ađ Birgir hafi ekki fariđ eftir neinu sem ţeir Jónas og Magnús ráđlögđu honum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 1982, hann var ekki í frambođi, ţađ var annar mađur.

Miđađ viđ lýsinguna ţá heldur mađur helst ađ Jónas hafi veriđ ađ tala viđ brjóstmyndina af borgarstjóranum fyrrverandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Bók sem ég mundi aldrei nenna ađ lesa. eftir ţennan dćmalausa ruglukoll. 

Ragnar Gunnlaugsson, 21.12.2009 kl. 13:41

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Jónas á auđvitađ viđ kosningarnar 1978.

Birgir hafđi veriđ fyrsti grćni borgarstjórinn árin á undan ţegar hann gekkst fyrir átaki viđ ađ hreinsa sjóinn báđum megin á nesinu međ ţví ađ koma upp miklum hreinsistöđvum.

Ég man ţađ vel hvađ ţetta gaf gott tćkifćri til ţess ađ gera grín ađ ţessu međ ţví ađ segja ađ loksins yrđi drullast til ađ gera ţetta svo ađ bátarnir hćttu ađ sigla í hćgđum sínum út Sundin brún. Öllum vćri hins vegar skítsama og vart vćri hćttandi á ađ bjóđa Birgi í sleif sýnishorn af sjónum.

Gerđi síđan heilan brag um ţetta sem ég kallađi Skítabraginn og var burđarás skemmtiprógrammsins lengi vetrar.

Birgir hafđi ekkert upp úr ţessu skítamáli nema vesen og ađ ţví leyti skiljanlegt ađ hann hefđi fćlst frá grćnum málum.

Ómar Ragnarsson, 21.12.2009 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband