Sumariđ er komiđ.

Í stađ ţess ađ sitja međ hendur í skauti og láta sér leiđast er máliđ ađ sörfa og leita.

Dr. Gunni lumađi á tvennu skemmtilegu

Millennium - The know it all og The Zombies - This will be our year

Zombies var snilldarband, en ţađ er kannski lýsandi ađ bćđi lögin eru rúmlega 35 ára gömul og bullandi sólskinspopp.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Helgi Kjartansson

Flottur ađ muna eftir Zombies sem voru reyndar frábćr hljómsveit. Viđ Ţórdís sáum og heyrđum ţá taka nokkur lög á tónleikum sem Bill Wyman stóđ fyrir í Royal Albert Hall í marz 2004. Tóku ţá She´s not there og Time of the season. Old horses never die.

Ólafur Helgi Kjartansson, 1.5.2006 kl. 18:07

2 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Ţorsteinn Hreggviđsson sem betur er ţekktur sem Ţossi á exinu kom mér í kynni viđ Zombies í júlí 1992. She's not there er í minningunni, nátengt konu sem skipti mig máli mjög lengi, lengur en hollt ţótti.

Friđjón R. Friđjónsson, 1.5.2006 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband