Ţriđjudagur, 18. ágúst 2009
Verkefnalisti ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin sendi frá sér fréttatilkynningu um ađ einungis 6 málum vćri ólokiđ á 100 daga lista ríkisstjórnarinnar. Ţađ er ekki rétt eins og kemur fram í óháđu mati.
Ţađ er ţó eitt sem ég staldra viđ í tilkynningu ríkisstjórnarinnar sem enginn fjölmiđill hefur fjallađ um.
Á verkefnalistanum er ţrítugasta atriđiđ:
Lokiđ viđ efnahagsreikninga nýju bankanna og ţeir endurfjármagnađir.
Ríkisstjónin telur ţessi máli lokiđ, en segir svo í lok tilkynningar sinnar ţegar sagt er frá einu máli sem hún viđurkennir ađ er ólokiđ:
Stöđur bankastjóra ríkisbankanna auglýstar lausar til umsóknar (ađeins verđur um eina stöđu ađ rćđa, ef ađ líkum lćtur og hún auglýst um leiđ og endurfjármögnun Landsbanka er í höfn).[feitletrun mín]
Í tilkynningu ríkistjórnarinnar segir ađ sex atriđum sé ólokiđ og ţau talin upp. Mál númer 30 er ekki eitt ţeirra.
Ţađ lítur út fyrir ađ ríkistjórnin sé í besta falli ađ senda frá sér villandi upplýsingar, í versta falli ađ ljúga eina ferđina enn.
En getur ţađ veriđ? Fjölmiđlar myndu alltaf kanna sannleiksgildi fréttatilkynninga stjórnarinnar.
Er ţađ ekki?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.