Mánudagur, 4. desember 2006
Lína net plús?
Ég rakst á frétt í síđustu viku sem vakti mig til enn og aftur til umhugsunar um Orkuveituna.
Fréttin segir frá ţví ađ stjórn Orkuveitunnar ađ rekstur gagnaveitu fyrirtćkisins verđi í sérstöku félagi í eigu OR. Er veriđ ađ endurvekja Línu net? Er Lína net plús (eins og Dagur myndi nefna fyrirtćkiđ) ađ verđa til?
Ađskilnađurinn er mjög jákvćđur ef selja á Gagnaveituna en mér finnst ţessi ađgerđ vera frekar vísbending um ađ OR verđi ţví miđur ekki einkavćdd. Međ ţví ađ einangra ţennan rekstur sem er í samkeppnisumhverfi og fćra hann útúr fyrirtćkinu er veriđ ađ reyna ađ minnka ţrýsting á ađ OR verđi selt. Ég trúi ţví ekki ađ hćgrimenn eins og Gulli og ađrir fulltrúar Sjálfstćđisflokksins stefni ekki ađ sölu OR, ţeir hljóta ađ vera ađ gefa eftir til Framsóknar.
Ţađ vekur mig svo aftur til umhugsunar til hvers viđ vorum ađ berjast viđ ađ ná borginni, ţegar viđ leyfum framsóknarmönnum ađ stjórna OR?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.