Föstudagur, 10. október 2008
Rúv á hliðina - Stöð 2 stendur sig
Ég hef ekki náð að sjá eina beina útsendingu af blaðamannafundum Geir og Björgvins Gé á Rúv.is.
Vefur Ríkisútvarpssins hefur aldrei þolað álagið
Stöð tvö hefur hinsvegar staðið sig með sóma og komið fundunum til skila til okkar útlaganna.
Er þetta munurinn á ríkishlutafélagi og einkafyrirtæki?
Annað lofar, hitt gerir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- arnljotur
- astamoller
- bergruniris
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- doj
- dosti
- ea
- eyglohardar
- eyvi
- feministi
- freedomfries
- gaflari
- gattin
- geislinn
- gudni-is
- gummibraga
- halldorbaldursson
- heimssyn
- hvala
- id
- heiddal
- hrolfur
- ingo
- jaxlinn
- juliusvalsson
- karisol
- killerjoe
- kiddip
- kjartanvido
- maggij
- nielsen
- nonniblogg
- partners
- perlaheim
- poppoli
- rustikus
- saethorhelgi
- salvor
- sms
- snj
- stormsker
- sveinnhj
- thorbjorghelga
- tulugaq
- veggurinn
- 730
- liso
- styrmirh
- snorristurluson
- fsfi
- lifmagn
- vefritid
- sigga
- bryndisharalds
- gylfithor
- kristjangudm
- rynir
- sjalfstaedi
- thorsteinnhelgi
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Desember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 200757
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það var visir.is sem sendi út Stöð tvö.
Ég er 99% um að hann sé stærri en ruv.is
Friðjón R. Friðjónsson, 10.10.2008 kl. 19:32
Hefur einvherjum dottið í hug að gera samning with you-tube um að setja videoið þangað? Mun auðveldara.
Helgi (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 22:49
Vertu ekki að flækja lífið að óþörfu Friðjón, haltu þér á mbl.is, þangað er dælt inn fréttum af bankakreppunni og vefvarpið hefur sent út frá blmfundunum.
Björn Jóhann (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 16:29
Ertu farinn af jötunni?
Guðjón H Finnbogason, 12.10.2008 kl. 22:51
Friðjón, is this the best you can do? Come on . . .
Snorri Sturluson, 19.10.2008 kl. 05:56
Ég held að málið sé að útlandatraffíkin hjá S2 er á öðrum server en innlenda, þ.a.l. er alltaf nóg pláss fyrir þig gæskur.
Pétur Maack (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.