Miđvikudagur, 1. nóvember 2006
Out, damned spot! Out, I say!
Lafđi Macbeth steypti sjálfri sér og manni í glötun fyrir eigin metorđagirnd. Ég er ađ reyna ađ muna eftir drottningu sem steypti konungi, sjálfri sér og konungdćminu öllu í glötun vegna metorđagirndar fyrir son sinn. Minni mitt er svo stopult í seinni tíđ.
Ţetta er ekki getraun en ţeir sem ţekkja endilega hjálpi mér ađ muna.
Kannski ţekkir Alp (Apt )(ég er fórnarlamb copy/paste villu í fréttinni stóđ Apt ţegar ţetta var skrifađ og enn er Mogginn međ villu en hér er mađurinn líklega réttnefndur) Mehmet "the bard" betur en ég eđa kannski er sú sem ég er ađ leita ađ ekki í sögum hans.
Eureka!
Svariđ er fundiđ, en ţar sem ţađ er ćtlađ fyrir nćsta fund lestrar- og menningarfélagsins Krumma ţá skal ţađ geymt ţangađ til.
Hvalveiđar Íslendinga ,,gríđarleg vonbrigđi" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.11.2006 kl. 13:16 | Facebook
Athugasemdir
Ef ţig langar endilega í vísun í Vilhjálm má nefna Titus Andronikus ţar sem barbaradrottningin Tamora steypir sér og sonum sínum í glötum međ valdagrćđgi sinni (skemmtileg sena ţar sem hún étur ţá óafvitandi í böku, Why, there they are both, baked in that pie; / Whereof their mother daintily hath fed, / Eating the flesh that she herself hath bred.
Minnir reyndar talsvert á South Park ţátt 501 sem er međ bestu ţáttum ţeirrar mögnuđu seríu, en í honum koma viđ sögu sala á punghárum, hestur sem sýgur tippi, mannát, kjötkássukeppni og Radioheadsvo fátt eitt sé taliđ.
(Gott ađ geta vitnađ í Shakespeare og South Park í sama póstinum!)
Árni Matthíasson , 1.11.2006 kl. 13:26
Heitir hann ekki Alp?
Ibba Sig. (IP-tala skráđ) 1.11.2006 kl. 16:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.