Sunnudagur, 29. október 2006
Tónlistaspilarinn
Er áhugaverđ viđbót. Lagiđ er 53 ára höfundurinn dó fyrir 53 árum. Lifir höfundarrétturinn í 50 eđa 70 ár?
Leyfum ţví ađ vera inni ţessa helgi.
Hank er í uppáhaldi hjá mér, ég er nefnilega mjög ginkeyptur fyrir sumu kántýri. Cash er ég búinn ađ hlusta á í árarađir. Ţá var ég alltaf skotinn í Nashville plötu Dylan. Svona ţjóđlagakántrý sem er svo amerískt ađ ţađ gćti ekki veriđ annarsstađar frá. Líka sumt ţađ sem Neil Young gerir (ég veit ađ hann er kanadískur) og sumt Springsteen efni, ađ ógleymdum Leadbelly og Guthrie. Ég get hlustađ á ţessa tónlist tímum saman.
Your cheatin heart,
Will make you weep,
You'll cry and cry,
And try to sleep,
But sleep wont come,
The whole night through,
Your cheatin heart, will tell on you...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.