Föstudagur, 4. janúar 2008
Risablogg um Iowa
Ég er međ langa langa fćrslu á eyju blogginu um úrslitin í Iowa.
Demókratar:
Lokatölur: Barack Obama : 37.58%, John Edwards : 29.75%, Hillary Clinton : 29.47%, Bill Richardson : 2.11%, Joe Biden : 0.93%, Uncommitted : 0.14%, Chris Dodd : 0.02%.
Obama
Sigurvegari kvöldsins, hefur náđ forystunni af Hillary og ég held ađ hann muni ná útnefningunni. Hann hefur sjarmann og stuđningsmenn hans eru mótíverađir. Ţađ var hann sem náđi kjörsókninni upp í 239 ţús, sem er met og meira 100 ţús. kjósendum fleiri en fyrir 4 árum. Sigur í Iowa er ţó ekki ávísun á útnefningu en ţetta var mjög mikilvćgur sigur.
Repúblikanar:
96% talin:
Mike Huckabee 34%, Mitt Romney 25%, Fred Thompson 13%, John McCain 13%, Ron Paul 10%, Rudy Giuliani 3%, Duncan Hunter 0%.
Huckabee
Ótvírćđur sigurvegari repúblíkana megin, hann eyddi líklega 1/10 af ţví sem Romney eyddi og fćr nú skriđţunga međ sér inn í nćstu kosningar. New Hampshire nćsta ţriđjudag er líklega utan seilingar fyrir hann en S-Karólína prófkjöriđ sem verđur ţann 19. hjá repúblíkönum er líklega í sigtinu hjá honum. Ţar eru kjósendur trúađari og íhaldsamari en í New Hampshire.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Blessađur Friđjón. Ţakka góđar útskýringar og vangaveltur. Ég er ađ velta ţví fyrir mér hver yrđi varaforsetaefni Huckabee ef hann skyldi landa sigri? Er ţađ einhver úr hópi hinna kandídatanna?
Stefán Einar Stefánsson (IP-tala skráđ) 4.1.2008 kl. 13:50
Ţađ er spurning hvort John McCain kćmi til greina ţar. Hann hefur nú fariđ fögrum orđum um hvernig Huckabee hefur látiđ eiga sig ađ svara neikvćđum auglýsingum frá Mitt Romney. McCain kćmi ţá međ mikla reynslu, sem er eitt sem sumum finnst Huckabee skorta.
Kristján Magnús Arason, 4.1.2008 kl. 14:02
Ef ég vćri gamblari ţá myndi ég veđja á McCain/Huckabee frambođ.
Ég er skeptískur á ađ Huckabee geti unniđ. Ţeir Repúblíkanar sem leggja alla áherslu á efnahagsmál og smćkkun ríkisvaldsins eru mjög andsnúnir Huckabee. Ég held ađ flokksmaskínan muni snúast á sveif međ McCain ef hann vinnur í New Hampshire.
Lindsay Graham senator frá S-Karólínu er mikill stuđningsmađur McCain og mun reynast honum drjúgur ţar. Eins mun Thompson styđja McCain ţegar hann hćttir, ţeir eru miklir vinir.
Ţađ er eitthvađ í loftinu sem er međ McCain núna og ég held ađ ţađ verđi honum drjúgt. En eins og sagt er vika er langur tími...
Friđjón R. Friđjónsson, 4.1.2008 kl. 15:25
Washington, DC –Judicial Watch, the public interest group that investigates and prosecutes government corruption, today released its 2007 list of Washington’s “Ten Most Wanted Corrupt Politicians.” The list, in alphabetical order, includes:more
Baldur Fjölnisson, 4.1.2008 kl. 16:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.