Miđvikudagur, 2. janúar 2008
Best og vest - á hundavađi
Eins og ég gerđi í fyrra ţá er ég ađ taka saman ţađ sem mér ţótti best og vest á liđnu ári.
Persónulegt
BEST:
- Flutningar til vesturheims. Ţađ er hressandi fyrir andann ađ hreinsa út úr öllum skápum og flytja milli landa.
- Fylgjast međ dćtrum mínum ţroskast og vaxa.
- Morgunstund í sudda í Grímsá í Borgarfirđi ţar sem ég kastađi flugu í fyrsta sinn á ćvinni.
VERST:
- Missa tvo vini/góđa kunningja sviplega á árinu og sjá tvo vini missa nána fjölskyldumeđlimi.
Pólitík
BEST:
- Fyrstu skrefin stigin í endurskipulagningu stjórnarráđsins
- Fyrstu mánuđir Guđlaugs Ţórs í HTR hann hefur komiđ mér skemmilega á óvart og nú reynir á hvort hann standi undir vćntingum.
- Illugi Gunnarsson kominn á ţing í Illuga býr gríđarlegt efni sem mun verđa landi og ţjóđ til heilla á nćstu árum.
VERST:
- Sú stađreynd ađ ekkert meira sé í BEST dálkinum. Ríkisstjórnin virđist ekki líkleg til neins, frumkvćđiđ er allt hjá sósíalistunum.
- Borgarstjórnarmeirihlutinn fyrir REI máliđ Borgarstjórinn í tómum rugl málum eins og bjórkćlismálinu, ég kom heim í lok ágúst og ţađ sló mig hve skítug og sjabbí höfuđborgin var.
- Einar K Guđfinns - er á góđri leiđ međ ađ verđa afturhaldsseggur ríkisstjórnarinnar og lítiđ sýnt ađ hann valdi ráđherraembćtti.
- Andlát Einars Odds.
- Dagur Bé borgarstjóri
Ţađ er örugglega fleira en ég man ekki meir núna, til ţess situr hangikjötiđ of ţungt í mér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.