Laugardagur, 30. september 2006
Merkilegt.
Ţađ er ótrúleg stefnubreyting frá ţví sem var fyrir Heimdall, ađ ađalfundur skuli samţykkja ađ fulltrúar Heimdallar á ţing Sambands ungra sjálfstćđismanna, sem haldiđ verđur á nćsta ári, skildu valdir á félagsfundi en ekki af stjórn félagsins. Ţetta er ein merkilegasta ungliđapólitíkur frétt sem ég hef séđ í langa hríđ. Slagurinn um Heimdall snýst mikiđ til um ţetta fulltrúaval. Erla Ósk vinnur slaginn og losar sig svo strax viđ sitt helsta valdatól. Merkilegt, ég átti eitt sinn samtal viđ Kjartan Gunnarsson (mađur á auđvitađ ekki ađ segja frá prívat samtölum en ég er viss um ađ hann uni mér ţetta.) ţar sem hann lagđi til ţessa lausn, til ađ leysa Heimdall undan helju sífelldra átaka. Mér finnst Erla mađur ađ meiri ađ hafa lagt í ţetta.
Merkilegt.
![]() |
Ađalfundi Heimdallar lokiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ţetta ekki fyrsta skrefiđ hjá Deiglu-klíkunni ađ breyta Sjálfstćđisflokknum í stćrsta sósíaldemókrataflokk landsins? Mađur spyr sig.
Budweiser (IP-tala skráđ) 3.10.2006 kl. 18:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.