Enn um árásir...

Ţađ er skrítiđ komment í bloggi Össurar í gćr (sem andriki.is segir hann hafa af örlćti sínu kennt viđ keppinautana í formannskjöri Samfylkingarinar, www.ossur.hexia.net.)

Einhvern veginn setur Guđna sig jafnan í ţannig stöđu í Framsókn ađ formenn taka ekki mark á honum. Hvorki Jón né forveri hans Halldór telja skipta máli ađ tala viđ hann. Menn geta pćlt í af hverju. Sjálfur er ég of kurteis til ađ skrifa ţađ svart á hvítu. Guđni hefur ţó tilfinningagreindina í lagi og honum sárnar ađ vera settur í öllum málum út á frerann einsog flöskubrot.

Er ţađ bara ég eđa er hann ađ segja landbúnađarráđherra vitgrannan? Ţađ er oft gaman ađ Össuri og ósvífni hans en er ţetta ekki fulllangt gengiđ? Hann segist of kurteis til ađ skrifa ţađ svart á hvítu en undir rós segir hann Guđna heimskan! 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mótmćli ţví hástöfum ađ ég sé ósvífinn. Ég var ţađ kanski. Nú er ég kurteis friđardúfa. Dr. Spes.

Dr. Spes (IP-tala skráđ) 7.10.2006 kl. 01:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband