Mánudagur, 3. desember 2007
Um kristilegt skólastarf
Karitas dóttir mín er í kristilegum skóla hérna, viđ völdum hann ţví hann bar af ţeim skólum sem viđ skođuđum. Međal starfsaldur kennarana var rúm 10 ár, allt skólastaf var til fyrirmyndar og ţađ sem gerđi útslagiđ var ađ flest börnin klára 4 ára bekkinn lćs. Á međan 4 ára börn heima fá ekki ađ lćra, er dóttir mín ađ lćra m.a. spćnsku, stćrđfrćđi, lestur og skrift. Ţetta er frábćr skóli og Karitas er hćstánćgđ.
Ţađ runnu ţó á mig tvćr grímur um helgina ţegar hún taldi one, two, three, four, five, six, heaven, eight, nine.
Ég er ekki alveg eins viss um ţessa kristilegu menntun lengur...
Athugasemdir
he he he
Jakob (IP-tala skráđ) 3.12.2007 kl. 15:39
Góđur!
Jón Halldór Guđmundsson, 4.12.2007 kl. 12:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.