Föstudagur, 22. september 2006
Ansans ári
Fyrsti ađalfundur Hd. í árarađir sem ég mćti ekki á og hann er sá langfjölmennasti. Um leiđ og ég hćtti í félaginu ţá flykkist ađ fólk. Eru ţetta skilabođ?
Ég vonađi ađ Heiđrún hefđi ţetta, ţekki hana vel og finnst mikiđ til koma. 690 atkvćđi er góđur árangur, fyrir 4 árum var mikill fundur haldinn ţar sem manni fannst nóg um ţar mćttu í heildina rúmlega 700 manns. En ţetta dugđi ekki til.
Erla Ósk sem vann slaginn er ágćt, hún hefur starfađ lengi međal ungra Sjálfstćđismanna og ég hef mjög lítiđ upp á hana ađ klaga, finnst helst hún ekki vönd ađ vinum en ţađ er smekksatriđi.
Ţetta var vonandi síđasti Hd. slagurinn sem ég hef einhver afskipti af. Sjáum til.
![]() |
Erla Ósk kjörin formađur Heimdallar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.