Padda dagsins og getraun

Praying Mantis heitir ţessi nágranni minn á engilsaxnesku, mér er lífsómögulegt ađ muna íslenska nafniđ. Smelliđ á myndina og haldiđáfram ađ smella ţar til full stćrđ nćst ţá verđur hún flott.

Anyone, Anyone? 

praying mantis 

 

Getraun:

Ég var ađ skipta um hausmynd, hvađan er hún og hvađ rćđur fjölda stjarna?  

Vefleg verđlaun í bođi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bćnabeiđur heita ţessi kvikindi upp á íslensku.

Sendir veflegu verđlaunin bara til mín. 

Gunnar Örn (IP-tala skráđ) 13.9.2007 kl. 20:00

2 identicon

hvernig er ţađ, éta ţćr ekki hausin á maka sínum eftir ađ búiđ er ađ gamna sér???? ţ.e.a.s. kellurnar, kallarnir eru víst eitthvađ minni.

Lóa (IP-tala skráđ) 14.9.2007 kl. 15:14

3 Smámynd: Magnús Jónsson

Hausmyndin er sennilega málverk af Bandaríska ţjóđfánanum, stjörnurnar tákna fylkin sem standa ađ Bandaríkjum norđur Ameríku, ef mynniđ svíkur ekki eru stjörnurnar 52.

kveđja Magnús

Magnús Jónsson, 14.9.2007 kl. 20:23

4 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Loksins reynir einhver viđ getraunina.

Rétt er ađ fáninn er sá bandaríski, en ég var ađ spyrja um málverkiđ sem ţetta myndbrot er af.  Og svo af hverju sjáanlegar stjörnur eru ţetta margar.

Friđjón R. Friđjónsson, 15.9.2007 kl. 03:38

5 Smámynd: Andrés Magnússon

Ţetta er brot af frćgasta verki popplistamannsins Jaspers Johns. Ţó ensku nýlendurnar 13 hafi lýst yfir sjálfstćđi sínu áriđ 1776 og haft sigur í sjálfstćđisstríđinu, sem sigldi í kjölfariđ, var ný stjórnarskrá ekki samţykkt fyrr en 1787 og ţá má segja ađ Bandaríkin hafi orđiđ til. Nýlendurnar samţykktu svo ein af annarri ađ ganga í hin nýju Bandaríki Ameríku. Virginía, ţar sem Friđjón, Liz og stelpurnar eiga nú heima, varđ tíunda ríkiđ til ţess. Ţess vegna sýnir hann tíu stjörnur.

Hins vegar má benda á ađ í verki Johns eru stjörnurnar 48 talsins, ţví ţađ var málađ áđur en Alaska og Hawaii urđu ríki áriđ 1959. Nú eru stjörnurnar ţví 50. Hins vegar eru rendurnar í fánanum 13 eins og upphaflegu nýlendurnar.

En ţá er ţađ framhaldsgetraunin: Af hverju heitir Virginía svo? 

Andrés Magnússon, 15.9.2007 kl. 14:16

6 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Jamm, Andrés.

Mjög gott.

Virgínía er nefnd eftir nöfnu konu minnar.

Friđjón R. Friđjónsson, 16.9.2007 kl. 03:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband