Fimmtudagur, 7. september 2006
Besta Thai matinn...
sem ég hef fengiđ í langan tíma er ađ finna á Lynhálsi 4. Ţar er nýr Thai stađur sem hefur veriđ opinn í tćpar tvćr vikur. Hann er ekki í alfaraleiđ fyrir siđmenntađ fólk en viđ hjónin vorum ađ sćkja blöndunartćki ţarna uppeftir um hádegisbiliđ ţegar viđ römbuđum ţangađ inn. Nafniđ á stađnum er stoliđ úr mér, Thai-eitthvađ! En maturinn var alveg til fyrirmyndar, hráefniđ, sérstaklega grćnmetiđ var ferskt og gott, sósurnar ekki of sćtar eđa ţykkar eins og oft hćttir til. Liz fékk sér kjúkling í basil og ég kjúkling međ kasjúhnetum. Kjúklingurinn í rétti Liz var kurlađur sem var spes en mjög gott. Myndin er mjög lík réttinum sem viđ fengum.
Svo var verđiđ til fyrirmyndar, réttir af matseđli voru flestir ef ekki allir undir 1000 kr. Ţađ er svo hressandi ađ geta keypt sér mat fyrir tvo og borga minna en 2000 krónur fyrir.
Ef bensíniđ heldur áfram ađ lćkka ţá gćti ţađ borgađ sig ađ gera sér aftur ferđ ţangađ uppeftir. Ég ćtla amk. ađ reyna ađ tímasetja framtíđarferđir ţangađ uppeftir viđ matmálstíma.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 8.9.2006 kl. 13:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.