Mánudagur, 2. júlí 2007
Obama slær öll met
Fyrstu tölur úr peningasöfnun annars ársfjórðungs eru byrjaðar að berast. Svo virðist sem Barack Obama muni slá öll met og hafi safnað 32,5 milljónum dala í kosningasjóði sína. Þar safnar hann meir en 10 milljónum dala meira en Hillary. Það er einnig einstakt að tæplega 260 þúsund manns hafa gefið til peninga til kosningabaráttu Obama. Það er ótrúlegur styrkur að fá svona marga til að gefa pening þetta snemma, því Obama mun geta leitað aftur til meirihluta þessara styrktarmanna og þegar kemur að því að finna sjálfboðaliða til að vinna í kosningunum og mæta á hvatningarsamkomur þá verður auðvitað leitað til þessa hóps.
Aðrir frambjóðendur standa Obama langt að baki í söfnun en hér eru áætlanir sem komið hafa út undanfarna daga:
Meira á eyjunni >>>
Aðrir frambjóðendur standa Obama langt að baki í söfnun en hér eru áætlanir sem komið hafa út undanfarna daga:
Meira á eyjunni >>>
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.