Föstudagur, 15. júní 2007
Kuldakast í Ameríku
Vegna óvćnt kuldakast (18°C), voru íslensku feđginin í essinu sínu í gćr. Viđ gátum veriđ í siđuđum fötum og skóm og fariđ inn í borgina án ţess ađ leysast upp í ţjóđlegum svitapolli. Enn hefur enginn kennt Bush, Ísrael eđa saksóknaranum í Baugsmálinu um ţessi veđurbrigđi en haldi ţessi blíđa áfram verđur sökudólgurinn fundinn.
Í DC er frábćr dýragarđur međ örugglega öllum helstu dýrategundum sem finnast á jörđinni. Tveggja klukkustunda skođunarferđ náđi eingungis yfir lítiđ hluta af ţví sem bođiđ er upp á.
Ţó sáum viđ ţađ allra allra mikilvćgasta, pandabirni og flamingóa. Frumburđurinn er heilluđ af öllu bleiku og eftirlćtisbókin hennar um ţessar mundir er Panda málar ţannig ađ viđ náđum ađ gera tvennu í ferđinni. Í raun varđ hún ţrenna ţví hún elskar borgina, ţegar minnst er á ađ fara inn í DC ţá hoppar hún og klappar og hrópar Já, borgin, vei, vei!
Undarlegt barn, ekki til sveitarómantík í henni. Traffík, mannmergđ og knćpur eru hennar ćr og kýr.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hć gamli minn ..rosalegt ţetta kuldakast ţarna hjá ykkur ćtlađi ađ kíkja á myndir og fréttir af ykkur en er ekki međ neitt password ( prinsessurnar) Lét emailiđ mitt fylgja ţannig ađ endilega sendu á mig línu. Biđ ađ heilsa Liz og gormunum :-)
kv. anna
anna svala (IP-tala skráđ) 17.6.2007 kl. 11:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.