Samt viđ munum skjóta ţeim, rebba fyrir rass

Ţađ er svo óendanlega notarlegt ađ sitja úti í garđi, fast ađ miđnćtti og hlusta á Deleríum Búbónis á rás 1 á netinu. Viđar Eggertsson hefur sett saman frábćran ţátt um ţetta skemmtilega verk ţeirra Jóns Múla og Jónasar sem unun er ađ hlusta á.

Viđ frumburđurinn höfum veriđ ađ hlusta á Gling Gló í bílnum undanfarnar vikur, Titilagiđ og svo titillinn ađ ofan vekja sérstaka lukku í 3-4 ára markhópnum. Ég á örugglega eftir ađ spila ţáttinn hans Viđars fyrir hana einhvern tíma nćstu daga.

Djassinn er sannarlega kćrkomin tilbreyting frá Latabćjar júrótrashinu. Sú stutta er reyndar mikiđ fyrir djass, hún hlustađi af andakt á Ragnheiđi Gröndal syngja nokkrar slagara og popplög í djassađiri útgáfu fyrir ţegar hún(frumburđurinn ţ.e.a.s.) var ekki orđin ţriggja ára. Ţar söng Ragnheiđur m.a. lagiđ Jolene djassađ sem varđ svo til ţess ađ lagiđ í upprunalegu útgáfunni varđ vinsćlasta lagiđ á heimilinu, 199 spilanir í mínu Itunes! Djass, kántrý, hún fílar dívur.

Ósköp vćri gaman fyrir okkur útlendingana ef ţćttir og efni útvarpsins lifđu lengur en ţessar 2 vikur á netinu. Í raun ćtti útvarpiđ ađ gera allt efni sitt ađgangilegt á netinu. STEF veitir afslátt af höfundarréttargjöldunum af efni á netinu ţannig ađ ţađ ćtti ekki ađ verđa of dýrt.




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćr ábending - er ađ hlusta á ţáttinn um Deleríum Búbónis, alveg magnađur.

SE (IP-tala skráđ) 13.6.2007 kl. 20:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband