Sunnudagur, 23. júlí 2006
Senator Oklahoma og ég
Fyrirsögnin gćti veriđ samin af Ellert Schran, en tilefniđ er blogg Freedomfries um Tom Coburn ţar sem minnst er á undirritađan.
Freedomfries er blogg sem ég reyni ađ lesa reglulega, ţar sem fjallađ er á öfgalausan hátt um bandarísk stjórnmál. Ţar er ekki dottiđ í ţann leiđa pott ađ stilla öllu upp eins og um fótboltaliđ sé ađ rćđa, demókratar góđir, repúblikanar vondir eđa öfugt. Mogginn er međ verstu sökudólgunum í ţessari umfjöllunarhefđ, já og spekingar Egils Helgasonar sem stundum koma af ritstjórn Morgunblađsins. Ţađ er stundum ţannig ţegar fjallađ er um bandarísk stjórnmál af ritstjórn moggans ađ vanţekkingin og fordómarnir verđa hrópandi. Staksteinar fyrir tíu dögum eru ágćtt dćmi:
hvergi eru samskipti fólks jafn yfirborđsleg og innihaldslaus og einmitt í Bandaríkjunum.
Leiđari Moggans 20. maí 2006 ţar sem ţví var haldiđ fram ađ full ástćđa vćri til ađ óttast um öryggi Hillary Clinton vegna óvinsćlda hennar hjá hćgri mönnum, er annađ tilvik.
Ég er ekki sammála öllu ţví sem kartöflubóndinn segir en ţar er talađ af ţekkingu um bandarísk stjórnmál, nokkuđ sem ritstjórn blađs allra landsmanna tekst furđu oft ađ sneiđa hjá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.