Af hverju

gekk Jónína Bjartmarz um bæinn á föstudag og hélt því fram að árás Jóhannesar Jónssonar á Björn Bjarnason hafi verið samþykkt af áhrifamönnum í Sjálfstæðisflokknum?

Það er tvennt sem kemur til greina:

  1. Jónína sagði ósatt og ætti að biðja Björn og Sjálfstæðisflokkinn afsökunar.
  2. Jónína sagði satt og þá þarf að upplýsa hvaða menn standa í svoleiðis svikráðum.

Það væri gaman ef einhver hringdi í Jónínu og spyrði hana hvað hún hefði fyrir sér varðandi þetta mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Spurning hverjir eru áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum.

Einhverjir sem eru það eða einhverir sem telja sig vera það?

Jónína veit sínu viti vonandi upplýsir hún fólk hverjir þetta eru. Það væri smart af henni. Hún veit það vel!

Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 09:28

2 identicon

...þú sem ert í USA....endilega segðu okkur hvar hún sagði þetta ???   magnaðar fréttir...

Jon Sigurðsson (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 12:13

3 Smámynd: Friðjón R. Friðjónsson

Maður sem ég treysti til að segja satt heyrði Jónínu segja þetta. Með nútímatækni er hægt að koma fréttum milli heimsálfa á örskammri stundu. Meira að segja í gegnum netið!

Friðjón R. Friðjónsson, 14.5.2007 kl. 12:57

4 identicon

Þú ert betur upplýstur en ég sem er á Fróni.

Sigga Inga (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 14:37

5 identicon

Þessir ,,áhrifamenn'' eru varla mjög áhrifamiklir í ljósi kosningaúrslitanna og orða formannsins og annarra Sjálfstæðismanna.

Það væri þó fróðlegt að vita hvað slíkum mönnum gengi til, séu þeir, á annað borð, til. Kannski væru það landráð og drottinssvik, og þá væri eftirleikurinn býsna spennandi.

Pétur Guðmundur Ingimarsson (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 00:22

6 Smámynd: Friðjón R. Friðjónsson

Mig langar bara að vita hvað JB gekk til að halda þessu fram.  

Friðjón R. Friðjónsson, 15.5.2007 kl. 01:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband