Nýju þingmennirnir?

Fyrir 4 árum þegar ég var að vinna í dómsmálaráðuneytinu við kosningarnar þá útbjó ég Excel skjal sem hjálpaði mér við að útskýra úthlutun þingsæta. Ég var að leika mér að því að henda inn í það upplsýingum úr skoðanakönnunum Capacent til að sjá hverjir verða líklegir þingmenn okkar. Ég ætla ekki að fara út í útreikningana en útskýringar má finna hér á úthlutun kjördæmasæta og jöfnunarsæta.

Ég notaði alltaf nýjustu könnun sem völ var á. Jöfnunarmenn eru skásettir og talan við nafnið gefur til kynna hvar í röðinni jöfnunarsætið er.

Jón Sigurðsson 4
Guðni Ágústsson
Bjarni Harðarson
Valgerður Sverrisdóttir
Birkir Jón Jónsson
Magnús Stefánsson
Geir H. Haarde
Björn Bjarnason
Illugi Gunnarsson
Ásta Möller
Birgir Ármannsson
Dögg Pálsdóttir 7
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðfinna S. Bjarnadóttir
Pétur H. Blöndal
Sigurður Kári Kristjánsson
Sigríður Ásthildur Andersen 8
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Bjarni Benediktsson
Ármann Kr. Ólafsson
Jón Gunnarsson
Ragnheiður Elín Árnadóttir
Árni M. Mathiesen
Árni Johnsen
Kjartan Þ. Ólafsson,
Björk Guðjónsdóttir
Kristján Þór Júlíusson
Arnbjörg Sveinsdóttir
Ólöf Nordal
Sturla Böðvarsson
Einar Kristinn Guðfinnsson
Einar Oddur Kristjánsson
Herdís Þórðardóttir 5
Grétar Mar Jónsson 1
Sigurjón Þórðarson 2
Guðjón Arnar Kristjánsson
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ágúst Ólafur Ágústsson
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 3
Össur Skarphéðinsson
Jóhanna Sigurðardóttir
Helgi Hjörvar
Gunnar Svavarsson
Katrín Júlíusdóttir
Þórunn Sveinbjarnardóttir
Árni Páll Árnason 6
Guðmundur Steingrímsson 9
Björgvin G. Sigurðsson
Lúðvík Bergvinsson
Kristján L. Möller
Einar Már Sigurðarson
Guðbjartur Hannesson
Kolbrún Halldórsdóttir
Álfheiður Ingadóttir
Katrín Jakobsdóttir
Árni Þór Sigurðsson
Ögmundur Jónasson
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
Atli Gíslason
Steingrímur J. Sigfússon
Þuríður Backman
Jón Bjarnason
Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir

Gummi Steingríms færi hér inn með 5,7% atkvæða á bak við sig en eins og með Árna Magg fyrir 4 árum þá lendir síðasta sætið á þingsæti þar sem ekki er mikið að baki. Það skýrist af þvi að jöfnunarsætunum er úthlutað í röð. fyrsta sætið eiga Frjálslyndir og það fer þangað sem þeir eiga mest ónýtt, í þessu tilviki átti Sjálfstæðisflokkur meira ónýtt í Suðurkjördæmi en það var ekki komið að honum og Frjálslyndir taka eina jöfnunarsætið sem er í kjördæminu.  Guðjón Arnar rétt slefar inn, annars myndu sætin líklega skiptast á B, D og S.

Heildafjöldi þingsæta:

B

D

F

S

V

62731611

Þessar tölur að ofan finnst mér einhvernveginn líklegar til vandræða og stjórnarkreppu. En þetta er auðvitað fáránlega mikill nördaháttur að búa svona til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert reyndar sá nörd sem ég held mest upp á. Er hægt að stóla á að fá svona niðurbrot daglega? Ég treysti a.m.k á það!

Strúlla (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 11:40

2 identicon

Gott framtak. Endilega endurnýja daglega, eða oftar.... er nokkuð við að vera þarna fyrir vestan? Kkv/ÖÚS

Örn Úlfar Sævarsson (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 12:38

3 identicon

 

.....mér finnst að þessi mynd eigi að vera sýnileg hjá þér þú þarna kyndilberi frjálsræðis og heilbr. samkeppni....enda stórkostleg samkeppni sem þarna fór fram við stóru stöðvarnar á sínum tíma með þig í fararbroddi !

http://blogg.visir.is/retto1987/files/2007/03/retto7.jpg

Mr.Réttó (IP-tala skráð) 8.5.2007 kl. 14:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband