Laugardagur, 17. júní 2006
Dagur grínar
Forsíđa Blađsins í dag er auđvitađ bráđfyndin fyrir ţađ hve óforskammađur Dagur BE er. Fyrirsögnin er:
Segir hćttu á óafturkrćfum skemmdum í hjarta borgarinnar
Ţarna er Dagur BE ađ tala um mislćg gatnamót viđ Kringlumýri og er nógu óforskammađur ađ benda á delluna sem var gerđ viđ Hringbraut og hann sat yfir. Geriđ ekki eins og ég gerđi heldur eins og ég segi. Ţađ kemur svo lítiđ á óvart ađ ţađ séu skilabođi frá Degi BE.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.