Bróđirinn og bestu vinirnir

Ţađ er komiđ nýtt vefrit um stjórnmál: www.punkturinn.is.  Ţetta vefrit hefur einn tilgang, ađ hreyta fúllyndum ónotum í  Sjálfstćđisflokkinn.  Sumum finnst ţetta brjálćđislega fyndiđ, ég veit ađ ţessir drengir geta veriđ fyndari. Fyndast er samt ţegar mađur skođar hverjir sitja í ristjórn vefritsins, hana skipa:

  • Gauti B. Eggertsson (bróđir Dags Bergţórusonar)
  • Guđmundur Steingrímsson (Vinur Dags og náinn ráđgjafi um árabil)
  • Kristján Guy Burgess (Vinur Dags og náinn ráđgjafi um árabil)
  • Örn Úlfar Sćvarsson.  (Vinur Dags og helsti PR ráđgjafi hans)

Allt fínir strákar, en krćst ţeir eiga allir ađ geta skrifađ betur en ţetta:

Kona sem ritstjórn rakst á í búđ stakk upp á ţví ađ líklega ćtti ađ breyta merki flokksins úr hinum fullynda fálka í einhvađ mjúkt og sćtt, kannski bleikan bangsa?

 Síđan heldur punkturinn áfram:

Ţessi sérstćđa ţróun, sem er líklega einstćđ í íslenskri stjórnmálasögu, er líklega best líst[sic] međ litlu dćmi.

Bróđirinn hlýtur eiginlega ađ halda á pennanum ţarna. Ţví ég er veit ađ hinir ţrír eru ritfćrari en ţessi punktur ber vitni.

Heitstrenging: 

Ef Púnkturinn lifir í sex mánuđi eftir ađ Sigrún Elsa er orđin ađ fyrsta varaborgarfulltrúa Samfylkingarinnar ţá skal ég éta hatt Hallgríms Helgasonar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband