Lesinn í Tehran

Mogginn fer víđa ţađ er ljóst. Ég var ađ skođa hvađan heimsóknir á ţetta blog koma. Undanfarna 2 daga, sunnudag og mánudag, hef ég fengiđ heimsóknir frá : 

  1. Íslandi
  2. USA
  3. Denmark
  4. United Kingdom
  5. Sweden
  6. France
  7. Belgium
  8. Spain
  9. Austria
  10. Germany
  11. Canada
  12. China
  13. India
  14. Finland
  15. Norway
  16. Iran, Islamic Republic of
  17. Morocco
  18. Turkey
  19. Uganda
  20. Italy
  21. Czech Republic
  22. Qatar

kort

Eins og sést af kortinu ţá eru flestar heimsóknirnar utanlands frá Evrópu og USA en ţađ leynast ţarna nokkrir exótískir stađir. Casablanca, Doha, Ankara, Kampala, Shanghai og Peking. En tveir stađir koma mér verulega á óvart og ţađ eru Samalkha á N- Indlandi og Tehran. Samalkha er 30 ţúsund manna smábćr, sem pínulítiđ á Indverskan mćlikvarđa. Tehran er síđan einhvernveginn ekki bćrinn sem ég bjóst viđ ađ fá lesendur frá.

Google Analytics er magnađ tćki. Ţađ er hćgt ađ greina heimsóknirnar liggur viđ heim til fólks. Ég sé til dćmis ađ helmingur ţeirra heimsókna sem hafa komiđ inn á síđuna í gegnum tengil á síđunni tadds.blogspot.com eru frá Miami í Florida og viđkomandi á viđskipti viđ Comcast Cable.  Ég man eftir fóstbrćđrum sem sóru af sér öll tengsl viđ ţessa síđu eitt haustkvöld á Selfossi fyrir nokkrum árum. Núna vinnur annar í ţarnćsta húsi viđ mig, hvar ćtli ađ hinn sé?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lesandi á Indlandi sendir kveđju!

Auđunn Atlason.

Auđunn Atlason (IP-tala skráđ) 17.1.2007 kl. 04:56

2 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Heill ţér Auđunn, farinn frá DC sé ég, ekki ertu hćttur í ţjónustunni? Var ekki  hćtt viđ ađ koma upp sendiráđi á Indlandi?

Friđjón R. Friđjónsson, 17.1.2007 kl. 10:53

3 identicon

Flestar heimsókninar eru eflaust svokallađar "bot" heimsóknir, en ţađ eru leitarvélar sem skrá síđuna.
Ţví er ekki rétt ađ álykta ađ um lestur sé ađ rćđa.

Anna Rut (IP-tala skráđ) 17.1.2007 kl. 12:55

4 Smámynd: Friđjón R. Friđjónsson

Anna Rut

Kenningin um "bot" heimsóknir stemmir ekki alveg ţar sem ég er međ 3 ađra vefi í mćlingu og heimsóknarhegđun á ţeim vefjum er allt öđruvísi en hér.

Svo segir Google ađ GA telji ekki "bot" heimsóknir:
A pageview is only recorded for Google Analytics when the JavaScript on Google's servers is executed. Spiders and bots are not able to execute this file.

Fín teóría en stenst líklega ekki.

Friđjón R. Friđjónsson, 17.1.2007 kl. 13:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband