Mađur ársins?

Fyrir 2 árum var Svandís Svavarsdóttir valin mađur ársins á Rás 2, eftir skipulagđar hringingar Vinstri Grćnna. Svandís marđi 4 atkvćđa sigur á Freyju Haraldsdóttur.

Nú er hafinn einhver söngur um ađ ósannindamađurinn Steingrímur Jođ Sigfússon eigi skiliđ ađ vera mađur ársins, hvílík della!

Hvađ hafa íslenskir stjórnmálamenn gert til ađ verđskulda slíkan titil?

Eftir Kastljós gćrkvöldsins er hins vegar ekki vafi í mínum huga ađ ţađ er einn mađur á skiliđ ađ vera valinn mađur ársins: Guđmundur Sesar Magnússon.

Ţađ er bara hćgt ađ vona ađ ţeir á flokksskrifstofu Vinstri Grćnna skammist sín nćgjanlega til ađ endurtaka ekki leikinn frá ţví fyrir 2 árum.


Bloggfćrslur 29. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband