Þriðjudagur, 26. ágúst 2008
Forsetatilræðaspurning
Vegna frétta af fyrirhuguðu tilræði við Obama þá má spyrja einnar forsetatrivia spurningar.
Hve margir forsetar hafa verið myrtir, hverjir eru þeir og úr hvaða flokki?
B spurning. Hvor flokkurinn hefur mátt þola fleiri alvöru tilræði?
(vísb. Maður sem stendur fyrir utan girðingu og skýtur í átt að Hvíta húsinu er ekki alvöru tilræði)
ATH.
Þessi spurningar eru líklega ekki gúgel heldar.
![]() |
Grunaðir um að hafa viljað myrða Obama |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)