Miđvikudagur, 4. júní 2008
Ber er hver ađ baki...
Ef svo er ţá er framganga hans í fjölmiđlum í fyrradag... óheppileg.
Viđbót ------------------
Kristinn Gíslason sendi mér eftirfarandi póst:
Ég vil taka fram ađ ţótt ég sé bróđir Ingibjargar Sólrúnar ţá hef ég aldrei veriđ skráđur í Samfylkinguna hef veriđ flokksbundinn í Sjálfstćđisflokkinn á áratugi og veriđ í fulltrúaráđi ţar.
Ég held ađ vandamáliđ liggi í pólitíkinni ţví frá síđustu kosningu er ţetta ţriđja stjórnin og fjórđi formađurinn sem sitja núna í stjórn Orkuveitunnar.
Kv
Kristinn Gíslason
-------------------
Ég er Kristni ósammála ađ ađ Guđmundur hafi einn axlađ ábyrgđ. Guđmundur var einn ţeirra sem stofnuđu til málsins en ţar voru fleiri á ferđ. Pólitískum ferli Vilhjálms er lokiđ, Björn Ingi er hćttur í pólitík og niđurlćgjandi stađa Sjálfstćđisflokksins er ţessi máli ađ ţakka.
VŢV axlađi kannski ekki ábyrgđ en hann og flokkurinn eru látnir sćta ábyrgđ. Ađrir sem stofnđu til ţessa óskapamáls munu líklega aldrei bíđa hnekki af ţví.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2008 kl. 19:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)